
Bókaspjall
Laugardaginn 3. maí kl. 14 verður haldið annað bókaspjall þessa árs.
Lesa meiraSafnahúsið á Eyrartúni, gamla sjúkrahúsið, þykir með fallegri byggingum landsins. Það var byggt á árunum 1924–1925 eftir teikningum Guðjóns Samúelssonar, þáverandi húsameistara ríkisins, og vígt við hátíðlega athöfn 17. júní 1925. Þjónaði það sem sjúkrahús til ársins 1989 þegar nýtt sjúkrahús var tekið í notkun. Frá árinu 2003 hefur það gegnt hlutverki menningarhúss og hafa fjögur söfn þar aðsetur: Bókasafnið, Skjalasafnið, Ljósmyndasafnið og Listasafn Ísafjarðar.
Laugardaginn 3. maí kl. 14 verður haldið annað bókaspjall þessa árs.
Lesa meiraFöstudaginn 2. maí kl. 16:00 verður haldin netasmiðja - við ætlum að gera fjölnota poka úr afgangsneti frá Hampiðjunni.
Lesa meiraSkiptimarkaður fyrir plöntur og púsl verður í gangi alla vikuna (28. apríl - 3. maí) á Bókasafninu.
Lesa meiraNú um þessar mundir halda bókasöfn víða um land upp á Viku 17, alþjóðlega viku Heimsmarkmiðanna á bókasöfnum. Bókasafnið Ísafirði tekur þátt í því.
Lesa meira