Páll Símonarson í Stapadal Arnarfirði
| Upprunanúmer | 472 |
|---|---|
| Lýsing | Karlmaður með alskegg. |
| Athugasemdir | Páll Símonarson, f. 17. desember 1826, d. 21. mars 1898. Voru foreldrar hans Símon skipstjóri Sigurðsson, bóndi á Dynjanda, og kona kans Þorbjörg Bjarnadóttir. Bóndi og hreppstjóri á Dynjanda, síðar í Stapadal. |
| Tímabil | 1880-1890 |
| Ljósmyndari | Sigfús Eymundsson |
| Gefandi | Símonía Ásgeirsdóttir |
| Senda safninu upplýsingar um myndina | |