Gufuskip

Upprunanúmer | AÓ41 |
---|---|
Lýsing | Gufuskip á Pollinum á Ísafirði. |
Athugasemdir | Heiðar Kristinsson (1/1 2018): „Þetta er skipið Ísland, eign Sameinaða Gufuskipafélagsins DFDS. Skipið var smíðað hjá Helsingör Værft í Helsingör 1915 til Íslandssiglinga. Skipið strandaði á May Island árið 1937 og eyðilagðist á strandstaðnum.“ |
Tímabil | 1920-1940 |
Ljósmyndari | Skúli Skúlason |
Gefandi | Alda Ólafsdóttir |
Senda safninu upplýsingar um myndina |