Miðbær Ísafjarðar

UpprunanúmerAÓ65
LýsingMiðbær Ísafjarðar. Til vinstri er Hafnarstræti en til hægri Aðalstræti sem endar í Hæstakaupstað. Fremst á myndinni er svæði sem varð Silfurtorg.
Tímabil1900-1910
LjósmyndariSkúli Skúlason
GefandiAlda Ólafsdóttir
Senda safninu upplýsingar um myndina