Skipið Botnia

UpprunanúmerAÓ81
LýsingBotnia við bryggju á Ísafirði.
Athugasemdir

Myndin er úr albúmi úr fórum Guðmundar Skúlasonar trésmiðs sem var sonur Skúla Skúlasonar úrsmiðs. Birgir Þórisson 19/5 2020: Botnia er með danska fánann málaðan á síðuna. Það var gert á árum fyrri heimstyrjaldarinnar, 1915-18.

Tímabil1920-1930
LjósmyndariSkúli Skúlason
GefandiAlda Ólafsdóttir
Senda safninu upplýsingar um myndina