Farþega- og flutningaskip í erlendri höfn

Upprunanúmersh347
Lýsing
Athugasemdir

Birgir Þórisson: „Alberto Dodero, 11 þúsund tonna argentínskt farþega- og flutningaskip (frystiskip), smíðað í Hollandi 1951. Breytt í gripaflutningaskip 1969, hét þá Cormoran, selt til Saudi-Arabíu 1980, hét Etaiwi 1, rifið 1985.“

Tímabil
LjósmyndariSigurgeir B. Halldórsson
GefandiAfkomendur SBH
Senda safninu upplýsingar um myndina