Bóka­safnið Skjala­safnið SAFNAHÚSIÐ ÍSAFIRÐI Mynda­safnið Lista­safnið
FréttirUm bókasafniðÞjónustaAðstaðaNýtt efni
2025202220212020201920182017201620152014
janúarmarsmaíjúníjúlíseptemberoktóbernóvember
Lýsitexta vantar með mynd.
31. maí 2017 Bókasafnið

Rafbókasafnið opnar í Bókasafninu Ísafirði

Rafbókasafnið var opnað 30. janúar s.l. og hingað til hafa einungis lánþegar Borgarbókasafnsins getað nýtt sér þessa þjónustu. Frá og með 1. júní munu bætast við þrettán önnur almenningssöfn vítt og breitt um landið og er Bókasafnið Ísafirði eitt þeirra.

Lesa meira
Lýsitexta vantar með mynd.
23. maí 2017 Bókasafnið

Útgáfuteiti: Við Djúpið blátt – Ísafjarðardjúp

Árbók Ferðafélags Íslands kemur nú út í nítugasta sinn og er viðfangsefnið að þessu sinni Ísafjarðardjúp

Lesa meira
Lýsitexta vantar með mynd.
22. maí 2017 Bókasafnið

Sumarlestur: lestrarbingó!

Líkt og undanfarin ár verður Bókasafnið með sumarlestur fyrir börn í grunnskóla og þá sérstaklega fyrir börn í 1. - 6. bekk. Í ár ætlum við að breyta aðeins til og bjóða upp á lestrarbingó.

Lesa meira
Bóka­safnið Skjala­safnið Mynda­safnið Lista­safnið

Opnunartímar

Virka daga: kl. 12:00–18:00
Laugardaga: kl. 13:00–16:00

Safnahúsið Ísafirði

Eyrartúni 400 Ísafirði
540596-2639
SAFNAHÚSIÐ ÍSAFIRÐI
Persónuvernd Fyrir starfsfólk Um vefinn