
Bókakynning: Jakobína, saga skálds og konu
Sigríður Kristín Þorgrímsdóttir rithöfundur les úr nýútgefinni bók Jakobína: saga skálds og konu um móður sína, rithöfund og skáld Jakobínu Sigurðardóttur. Heitt á könnu og allir velkomnir!
Lesa meiraSigríður Kristín Þorgrímsdóttir rithöfundur les úr nýútgefinni bók Jakobína: saga skálds og konu um móður sína, rithöfund og skáld Jakobínu Sigurðardóttur. Heitt á könnu og allir velkomnir!
Lesa meiraMiðvikudaginn 6.nóvember n.k. býður starfsfólk Bókasafnsins Ísafirði bæjarbúum og öðrum gestum að koma og fagna 130 ára afmæli safnsins. Þann dag árið 1889 hófust fyrst útlán...
Lesa meira