Opnunartímar um jól og áramót
Um jól og áramót verður Safnahúsið opið sem hér segir:
Um jól og áramót verður Safnahúsið opið sem hér segir:
| Þorláksmessa, 23. desember | Lokað |
| Aðfangadagur, 24. desember | Lokað |
| Jóladagur, 25. desember | Lokað |
| Annar í jólum, 26. desember | Lokað |
| 27.-28. desember | Opið 12-18 |
| 29. desember | Opið 13-16 |
| Gamlársdagur, 31. desember | Lokað |
| Nýársdagur, 1. janúar | Lokað |
| 2. janúar | Opið 12-18 |
Óskum bæjarbúum og öðrum gestum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs!