Séra Eyjólfur Jónsson í Árnesi

Upprunanúmer[skráningarnúmer vantar]
LýsingEinn karlmaður.
Athugasemdir

Eyjólfur Jónsson, f. 25. nóvember 1841, d. 1. júlí 1909. Prestur í Kirkjubólsþingum 1865-1882, Mosfelli í Grímsnesi 1882-1884 og Árnesi í Trékyllisvík 1884-1909. Prófastur í Strandasýslu 1901-1902.

Tímabil1880-1890
LjósmyndariSigfús Eymundsson
GefandiGuðmundur Mosdal
Senda safninu upplýsingar um myndina