Valgerður Jónsdóttir húsfreyja í Múla

Upprunanúmer | [skráningarnúmer vantar] |
---|---|
Lýsing | Kona á skautbúning. |
Athugasemdir | Valgerður Jónsdóttir, f. 16. október 1861, d. 16. febrúar 1930. Húsfreyja á Múla í Ísafirði. Dóttir Jóns Halldórssonar og Guðrúnar Þórðardóttur á Laugabóli við Ísafjörð. |
Tímabil | 1880-1890 |
Ljósmyndari | Sigfús Eymundsson |
Gefandi | Sig. Þórðarson frá Laugabóli |
Senda safninu upplýsingar um myndina |