Óþekkt skip

UpprunanúmerSHskip027
LýsingMynd af togara á sjó.
Athugasemdir

Hafliði Óskarsson: „Skipið á myndinni er b.v. Askur RE 33 frá Reykjavík. Togarinn hafði fánalitina í reykháfsmerki, eins og raunin var á með b.v. Egil Skallagrímsson RE 165, en togarann Ask RE má þekkja á myndinni af brúarvængnum sem var lokaður.“ Grímur Björnsson: „Líklega Egill Skallagrímsson, kannast litinn í skorsteininum.“

Tímabil
LjósmyndariSigurgeir B. Halldórsson
GefandiHalldór Sigurgeirsson
Senda safninu upplýsingar um myndina