Norðlendingur ÓF 4

UpprunanúmerSHskip035
LýsingMynd af togara á sjó.
Athugasemdir

Hafliði Óskarsson: „Skipið á myndinni er b.v Norðlendingur ÓF 4 frá Ólafsfirði. Upphaflega hét skipið Bjarnarey VE 11 og gert út frá Vestmannaeyjum. Síðar meir var nafni þess breytt í Vestmannaeyjum og skipið nefnt Vilborg Herjólfsdóttir VE 11. Norðlendingur ÓF 4 var á sínum tíma seldur til Akureyrar og hlaut þar nafnið Hrímbakur EA 5.“

Tímabil1955-1960
LjósmyndariSigurgeir B. Halldórsson
GefandiHalldór Sigurgeirsson
Senda safninu upplýsingar um myndina