Elís Jón úr Steingrímsfirði

UpprunanúmerBP3_1891131
LýsingMynd af manni.
Athugasemdir

Elís Jón Jónsson f. 31. ágúst 1869, d. 9. janúar 1922. Bóndi á Ballará á Skarðsströnd í Dalasýslu frá 1914 til dánardags. Móðir Elísabet Hansdóttir (1830-1872). Eiginkona Elín Þórðardóttir. Þau áttu 7 börn. Elís Jón er skráður sem Jón Elís Jónsson í Íslendingabók. Myndin er skráð í bók Bjarna Pálssonar sem "Elís Jón úr Steingrímsfirði", en skv. manntalsvef Þjóðskjalasafns var Elís Jón vinnumaður á Kollafjarðarnesi í Strandasýslu í manntalinu 1890.

Tímabil1891-1891
LjósmyndariBjörn Pálsson
Senda safninu upplýsingar um myndina