Jóhannes Jónsson

UpprunanúmerBP11_1891138
LýsingMynd af manni.
Athugasemdir

Jóhannes Guðmundur Jónsson, Hnífsdal. Fæddur að Sléttu í Sléttuhreppi 19. maí 1866, dáinn 17. maí 1940 á Sjúkrahúsinu á Ísafirði. Jóhannes fluttist í Hnífsdal á tvítugsaldri og bjó þar að mestu til æviloka. Hann starfaði við sjómennsku og var m.a. háseti á vélbát. Hann var virkur í verkalýðshreyfingunni og var einn af forvígismönnum Aðþýðuflokksins í Hnífsdal. Hann var ókvæntur og barnlaus.

Tímabil1891-1891
LjósmyndariBjörn Pálsson
Senda safninu upplýsingar um myndina