Axel Andersen og Oscar Olsen frá Noregi

UpprunanúmerBP21_1891144
Lýsing2 menn.
Athugasemdir

Mynd tekin í júlí 1894. Líklega beykjarnir Oscar Olsen og Axel Andersen á hvalveiðistöð Hans Ellefsens á Flateyri. Carl Olsen var líklega frá Noregi, skráður fluttur til Flateyrar frá Noregi árið 1890 og svo frá Flateyri til Noregs 1891, þá 25 ára. Hann hefur líklega komið til Flateyrar á vertíðum og ekki verið nema hluta úr ári. Axel Andersen var einnig líklegast frá Noregi, en hann er skráður á lista yfir innkomna til Flateyrar árið 1893, þá 26 ára.

Tímabil1894-1894
LjósmyndariBjörn Pálsson
Senda safninu upplýsingar um myndina