Jakob Guðmundsson bókbindari
| Upprunanúmer | BP23_1891145 |
|---|---|
| Lýsing | Mynd af manni. |
| Athugasemdir | Jakob Guðmundsson, f. 23. desember 1867, d. 1. desember 1929. Foreldrar: Guðmundur Jónsson og Helga Jakobsdóttir. Jakob var bókbindari á Ísafirði áður en hann fluttist þaðan til Vesturheims árið 1892. Hann lést í Vancouver í Kanada árið 1929. |
| Tímabil | 1891-1891 |
| Ljósmyndari | Björn Pálsson |
| Senda safninu upplýsingar um myndina | |