Jórunn Konráðsdóttir hjá Andr. Sigurðss.
| Upprunanúmer | BP35_1891152 |
|---|---|
| Lýsing | Mynd af konu. |
| Athugasemdir | Jórunn Konráðsdóttir frá Konráðsstöðum, Snæfellsnessýslu, dóttir Konráðs Konráðssonar og Guðríðar Bjarnadóttur. Jórunn er ýmist sögð fædd 22. eða 23. ágúst árin 1862,1864 eða 1865 í manntölum. Jórunn kom í Vatnsfjarðarsókn árið 1887 og þá skráð vinnukona í Borgarholti í Vatnsfirði. Hún yfirgaf sóknina árið 1891 og fór þá úr Vatnsfirði til Stykkishólms. Jórunn giftist síðar Guðmundi Jónssyni sem fórst með fiskiskipinu Kristjáni árið 1906. |
| Tímabil | 1891-1891 |
| Ljósmyndari | Björn Pálsson |
| Senda safninu upplýsingar um myndina | |