Frk. Kristín Hallgrímssen

Upprunanúmer | BP41_1891154 |
---|---|
Lýsing | Mynd af konu. |
Athugasemdir | Kristín Hallgrímssen, eða Kristín Helga Sveinbjarnardóttir, var fædd í Reykjavík 15. ágúst 1854 og lést 9. janúar 1930. Hún var dóttir Sveinbjörns Hallgrímssonar prests í Reykjavík og Margrétar Narfadóttur konu hans. Kristín giftist Kjartani Einarssyni presti á Holti undir Eyjafjöllum árið 1901, en hann var ekkjumaður. Hún bjó að Holti með manni sínum uns hann lést árið 1913 og bjó svo í Reykjavík síðustu æviárin. |
Tímabil | 1891-1891 |
Ljósmyndari | Björn Pálsson |
Senda safninu upplýsingar um myndina |