Rannveig Á. Oddsdóttir Hafrafelli

UpprunanúmerBP46_1891158
LýsingMynd af stúlku.
Athugasemdir

Rannveig Ágústína Oddsdóttir. Rannveig var fædd að Hafrafelli í Skutulsfirði þann 25. sept. 1875 og lést 21. ágúst 1950. Foreldrar hennar hétu Elínóra Kristín Pétursdóttir og Oddur Tyrfingsson, bóndi á Hafrafelli í Skutulsfirði. Rannveig giftist árið 1894 Rósmundi Jónssyni (f. 1867, d. 1952) og bjuggu þau lengst af á Tungu í Skutulsfirði. Þau áttu 20 börn, en 8 þeirra létust í æsku.

Tímabil1891-1891
LjósmyndariBjörn Pálsson
Senda safninu upplýsingar um myndina