Börn Jónínu Sandholt

Upprunanúmer | BP60_1891164 |
---|---|
Lýsing | Óskar Jörgen Sandholt og Anika Sandholt. |
Athugasemdir | Systkinin Annika Sandholt Jensdóttir og Óskar Jörgen Sandholt árið 1891. Foreldrar: Jens Egilsson Sandholt og Jónína Biering Sandholt. Þau fæddust bæði á Ísafirði. Annika fæddist árið 1888 og Óskar árið 1884. Óskar drukknaði þegar hann féll af báti úti við Ögur í Ísafjarðardjúpi árið 1906. Annika giftist Páli Eggerti Ólasyni og átti með honum 3 börn, en hún lést á Vífilsstöðum árið 1927, líklega úr berklum. |
Tímabil | 1891-1891 |
Ljósmyndari | Björn Pálsson |
Senda safninu upplýsingar um myndina |