Friðrika Lúðvíksdóttir

Upprunanúmer | BP62_1891165 |
---|---|
Lýsing | Mynd af konu. |
Athugasemdir | Friðrika Kristensa Lúðvíksdóttir, Bolungarvík. Foreldrar: Lúðvík (Ludvik) Emil Ásgeirsson (Ásgeirsen) sjómaður og Halldóra Katrín Jónasdóttir. Tvíburasystir hennar hét Ingibjörg Jóhanna Lúðvíksdóttir og bjó hún í Danmörku. Friðrika var vinnukona í Ósi í Hólssókn í Bolungarvík skv. manntali 1890. Hún giftist Kristjáni Jónssyni vinnumanni á sama bæ árið 1893. Þau hófu síðar búskap í Miðdal, Bolungarvík og bjuggu þar þegar Friðrika lést árið 1902. |
Tímabil | 1891-1891 |
Ljósmyndari | Björn Pálsson |
Senda safninu upplýsingar um myndina |