Magnús Jónsson Sveinseyri

Upprunanúmer | BP72_1891172 |
---|---|
Lýsing | Mynd af manni. |
Athugasemdir | Magnús Jónsson Sveinseyri. Foreldrar Magnúsar voru Jón Hákonarson bóndi á Sveinseyri (f. 1817, d. 1889) og kona hans Þorbjörg Ólafsdóttir (f. 1822, d.1902) Magnús bjó að Sveinseyri í Dýrafirði þar sem hann var vinnumaður og skósmiður. Hann flutti að Haukadal í Dýrafirði árið 1893 þar sem hann lést árið 1894. |
Tímabil | 1891-1891 |
Ljósmyndari | Björn Pálsson |
Senda safninu upplýsingar um myndina |