Jóhanna og Málfríður Magnúsdóttir

Upprunanúmer | BP78_1891175 |
---|---|
Lýsing | Mynd af 2 konum. |
Athugasemdir | Málfríður Magnúsdóttir og Jóhanna, Ísafirði. Málfríður Elísa Magnúsdóttir, f. 2. september 1872, d. 27.júlí 1914. Foreldrar: Magnús Benónýsson(1845-1914) og María Brynjólfsdóttir (1850-1876). Eiginmaður Málfríðar var Jens Friðrik Jensen frá Færeyjum, sem var kallaður Jens Færeyingur af Ísfirðingum. Ekki finnast upplýsingar um hvaða Jóhanna er hér á myndinni með Málfríði. |
Tímabil | 1891-1891 |
Ljósmyndari | Björn Pálsson |
Senda safninu upplýsingar um myndina |