María Sigurðardóttir Vatneyri

UpprunanúmerBP93_1891179
LýsingMynd af stelpu sem stendur við stól.
Athugasemdir

María Guðbjörg Sigurðardóttir Bachmann, Vatneyri. Foreldrar: Sigurður Benediktsson Bachmann (1842-1924) og María Guðbjörg Eiríksdóttir (1845-1883). Eiginmaður: Hallgrímur Óli Jónasson heildsali í Reykjavík (1885-1967). Dóttir þeirra hét Guðrún Helga Hallgrímsdóttir f. 1924, d. 2007. Eginmaður hennar var Gearóid MacEcoin írskur prófessor í tungumálum (f. 1929). Birgir Þórisson 19/5 2020:Líklega er þetta María Guðbjörg Bachmann, (1883-1952) dóttir Sigurðar Bachmann kaupmanns á Vatneyri. Hún var fædd 04.09. 1883 og hét eftir móður sinni Maríu Guðbjörgu Eiríksdóttur sem dó 16 dögum eftir að hún fæddist.

Tímabil1891-1891
LjósmyndariBjörn Pálsson
Senda safninu upplýsingar um myndina