Guðrún Hákonardóttir Geirseyri

UpprunanúmerBP96_1896180
LýsingMynd af konu.
Athugasemdir

Birgir Þórisson 19/5 2020: Væntanlega Guðrún Guðbjörg Hákonardóttir, vinnukona á Geirseyri 1890. Fædd 13.06.1870 í Reykjarfirði í Arnarfirði, dáinn í Reykjavík 15.01. 1902. Foreldrar; Hákon Snæbjörnsson (1827-1874) bóndi í Reykjarfirði og á Hreggstöðum á Barðaströnd og kona hans Jóhanna Jónsdóttir, 1842-1925), húsfreyja í Reykjarfirði, Hreggstöðum, Haukabergi, Haga, Skálmarnesmúla, Sauðeyjum og í Flatey. (Af 12 börnum Jóhönnu dóu 8 í frumbernsku, og aðeins eitt átti afkomendur á Íslandi. Samt mátti, með smá ýkjum þó, segja að annarhver maður í Vestur-Barðastrandarsýslum um miðja síðustu öld hafi verið afkomandi hennar.)

Tímabil1891-1891
LjósmyndariBjörn Pálsson
Senda safninu upplýsingar um myndina