Guðlaugur Ólafsson

UpprunanúmerBP114_1891183
LýsingMynd af manni.
Athugasemdir

Guðlaugur Ólafsson, Bíldudal. Samkvæmt upplýsingum sem Birgir Þórisson veitti safninu er þetta væntanlega sá Guðlaugur Ólafsson sem var fósturbarn Katrínar og séra Guðmundar á Breiðabólstað. (Foreldrar Ásthildar Thorsteinsson, en séra Guðmundur var afabróðir Guðlaugs, sem missti móður sína 2 ára). Guðlaugur var fæddur í Stykkishólmi 1867, dáinn á elliheimilinu Grund í Reykjavík 1937.Guðlaugur var lengst af vinnumaður, oft hjá ættmennum, var síðast í Viðey hjá Eggerti Briem, sem hafði verið kvæntur Katrínu Pétursdóttur Thorsteinsson. Bróðir hans var Magnús Ólafsson ljósmyndari í Reykjavík.

Tímabil1891-1891
LjósmyndariBjörn Pálsson
Senda safninu upplýsingar um myndina