Börn Péturs Jens Thorsteinssonar

Upprunanúmer | BP115_1891184 |
---|---|
Lýsing | Katrín Pétursd. Thorsteinsson, Helga Pétursd. Thorsteinsson, Ásta Pétursd. Thorsteinsson, Borghildur Pétursd. Thorsteinss., Gyða Pétursd. Thorsteinsson, Guðrún Pétursd. Thorsteinsson, Guðmundur Thorooddsen og Unnur Thoroddsen. |
Athugasemdir | Börn systranna Ásthildar Thorsteinsson og Theódóru Thoroddsen árið 1891. Aftar standa, frá vinstri: Ásta Pétursdóttir Thorsteinsson (1885-1950), Unnur Skúladóttir Thoroddsen (1885-1970), Katrín Pétursdóttir Thorsteinsson, (1881-1919), Helga Pétursdóttir Thorsteinsson (1884-1918), Borghildur Pétursdóttir Thorsteinsson (1885-1967). Framar eru: Gyða Pétursdóttur Thorsteinsson (1888-1906), Guðrún Pétursdóttir Thorsteinsson (1890-1961) og Guðmundur Skúlason Thoroddsen (1887-1968). Foreldrar barnanna voru Pétur Jens Thorsteinsson kaupmaður á Bíldudal og Ásthildur Guðmundsdóttir Thorsteinsson, og Skúli Thoroddsen sýslumaður á Ísafirði og Theódóra Thoroddsen. |
Tímabil | 1891-1891 |
Ljósmyndari | Björn Pálsson |
Senda safninu upplýsingar um myndina |