Börn Péturs Jens Thorsteinssonar

UpprunanúmerBP115_1891184
LýsingKatrín Pétursd. Thorsteinsson, Helga Pétursd. Thorsteinsson, Ásta Pétursd. Thorsteinsson, Borghildur Pétursd. Thorsteinss., Gyða Pétursd. Thorsteinsson, Guðrún Pétursd. Thorsteinsson, Guðmundur Thorooddsen og Unnur Thoroddsen.
Athugasemdir

Börn systranna Ásthildar Thorsteinsson og Theódóru Thoroddsen árið 1891. Aftar standa, frá vinstri: Ásta Pétursdóttir Thorsteinsson (1885-1950), Unnur Skúladóttir Thoroddsen (1885-1970), Katrín Pétursdóttir Thorsteinsson, (1881-1919), Helga Pétursdóttir Thorsteinsson (1884-1918), Borghildur Pétursdóttir Thorsteinsson (1885-1967). Framar eru: Gyða Pétursdóttur Thorsteinsson (1888-1906), Guðrún Pétursdóttir Thorsteinsson (1890-1961) og Guðmundur Skúlason Thoroddsen (1887-1968). Foreldrar barnanna voru Pétur Jens Thorsteinsson kaupmaður á Bíldudal og Ásthildur Guðmundsdóttir Thorsteinsson, og Skúli Thoroddsen sýslumaður á Ísafirði og Theódóra Thoroddsen.

Tímabil1891-1891
LjósmyndariBjörn Pálsson
Senda safninu upplýsingar um myndina