Lovísa Kristín Markúsdóttir

UpprunanúmerBP119_1891185
LýsingMarkús Bjarnason átti þessa stúlku.
Athugasemdir

Foreldrar Markús Bjarnason (1842-1912) og Guðrún Guðbrandsdóttir (1838-1922) frá Ísafirði. Lovísa, kölluð Lúllla, starfaði sem saumakona á Ísafirði og síðar í Reykjavík, en hún kenndi t.d. fatasaum við Húsmæðraskólann Ósk á Ísafirði. Hún fluttist til Reykjavíkur árið 1930 og lést þar árið 1970. Hún var ógift og barnlaus.

Tímabil1891-1891
LjósmyndariBjörn Pálsson
Senda safninu upplýsingar um myndina