Frú Þórunn Nielsen

Upprunanúmer | BP243_1891242 |
---|---|
Lýsing | Ein kona. Þórunn Nielsen, f. 28. janúar 1869. Eiginkona Sophusar J. Nielsens verslunarstjóra á Ísafirði. Þórunn var dóttir Sigríðar Blöndal, dóttur Sveinbjarnar Bgilsonar rektors, og Gunnlaugs Blöndals sýslumanns á Auðshaugi í Barðastrandarsýslu. Systkini Þórunnar voru þeir Hannes Blöndal skáld, Björn Blöndal læknir og Magnús Blöndal kaupmaður. |
Tímabil | 1891-1891 |
Ljósmyndari | Björn Pálsson |
Senda safninu upplýsingar um myndina |