Árni Gíslason og Kristín Sigurðardóttir með börn sín
 
 | Upprunanúmer | BP622_1893041 | 
|---|---|
| Lýsing | Hjón með tvö lítil börn. Árni Gíslason, síðar yfirfiskmatsmaður á Ísafirði, og Kristín Sigurðardóttir ásamt tveimur barna sinna. | 
| Tímabil | 1893-1893 | 
| Ljósmyndari | Björn Pálsson | 
| Senda safninu upplýsingar um myndina | |