Kristín og Hólmfríður Þorvaldsdætur
 
 | Upprunanúmer | BP661_1893049 | 
|---|---|
| Lýsing | Tvær konur, systurnar Hólmfríður og Kristín, dætur Þorvaldar Jónssonar læknis og Þórdísar Jónsdóttur á Ísafirði. | 
| Tímabil | 1893-1894 | 
| Ljósmyndari | Björn Pálsson | 
| Senda safninu upplýsingar um myndina | |