Berentsen kaupmaður, Hólanesi

Upprunanúmer | BP1178_1895 |
---|---|
Lýsing | Mynd af eldri manni með alskegg. |
Athugasemdir | Guðmundur Paul Scheel Jónsson (30/3 2020): „Fritz Hendrik Berndsen 23. desember 1837 - 20. júní 1927 Beykir og síðar kaupmaður á Skagaströnd. Kaupmaður á Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1890 og 1901. Foreldrar; Cristján Adolf Berndsen, f.1812, klæðskeri í Kaupmannahöfn, og k.h. Marie Birgitte Johannsen, f.1807. Fyrri kona hans 21.12.1867; Björg Sigurðardóttir Berndsen 19. ágúst 1837 - 14. apríl 1890 Var á Njálsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Skagaströnd. Seinni kona hans 1901; Jónína Jónsdóttir Berndsen 23. desember 1854 Var í Hamri, Kirkjubólssókn, Ís. 1860. Kaupmannsfrú í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930.“ |
Tímabil | 1895-1895 |
Ljósmyndari | Björn Pálsson |
Senda safninu upplýsingar um myndina |