Jón Halldórsson og Guðrún Þórðardóttir á Laugabóli

UpprunanúmerBP1449_1896123
LýsingEldri hjón með telpu. Konan situr en maðurinn og telpan standa. Hjónin eru Guðrún Þórðardóttir og Jón Halldórsson frá Laugabóli í Ísafirði við Ísafjarðardjúp. Telpan er óþekkt, líklega barnabarn þeirra.
Tímabil1896-1896
LjósmyndariBjörn Pálsson
Senda safninu upplýsingar um myndina