Eymundur Guðbrandsson á Bæ ásamt fjölskyldu

UpprunanúmerBP2480_1897081
LýsingHjónum með börnum sínum, tveimur stúlkum og fjórum drengjum. Myndin er tekin úti í náttúrunni, án tjalds og annarra muna.
Athugasemdir

Hjónin Eymundur Guðbrandsson og Guðbjörg Torfadóttir á Bæ á Selströnd, Strandasýslu, ásamt börnum sínum: Önnu, Torfa, Friðfinni, Guðbjörgu, Guðmundi og Einari.

Tímabil1897-1897
LjósmyndariBjörn Pálsson
Senda safninu upplýsingar um myndina