Systurnar Kristín og Ólöf Þorvaldsdætur ásamt Eirnýju Bjarnadóttur

UpprunanúmerBP386_1892065
LýsingÞrjár stúlkur, ein situr og hinar tvær standa bak við hana. Sitjandi er Ólöf Þorvaldsdóttir, henni á vinstri hönd er systir hennar Kristín og til hægri er Eirný Bjarnadóttir. Ólöf og Kristín voru dætur Þorvaldar Jónssonar prófasts á Ísafirði og Þórdísar Jensdóttur.
Tímabil1892-1892
LjósmyndariBjörn Pálsson
Senda safninu upplýsingar um myndina