Friðrikka Lúðvíksdóttir kennslukona ásamt Ragnhildi og Halldóru Jakobsdætrum í Ögri

UpprunanúmerBP439_1892091
LýsingÞrjár sitjandi stúlkur á peysufötum. Stúlkan í miðjunni er Friðrikka Lúðvíksdóttir kennslukona. Með henni eru systurnar Halldóra (t.v.) og Ragnhildur (t.h.), dætur Jakobs Rósinkarssonar og Þuríðar Ólafsdóttur í Ögri við Ísafjarðardjúp.
Tímabil1892-1892
LjósmyndariBjörn Pálsson
Senda safninu upplýsingar um myndina