Sigríður Magnína Bjarnadóttir

UpprunanúmerBP694_1894099
LýsingMynd af konu.
Athugasemdir

Magnína Sigríður Bjarnardóttir frá Tröð. f. 14. nóvember 1869, d. 26. nóvember 1957. Foreldrar hennar voru Bjarni Jónsson hreppstjóri og eiginkona hans Guðrún Jónsdóttir í Tröð í Alftafirði. Sigríður er skráð í Prestþjónustubók Ögurhrepps mem Magnína Sigríður við fæðingu, en hún notaðist við Sigríðar nafnið og var síðar ætíð skráð sem Sigríður Magnína. Eiginmaður Sigríðar var Hjalti Páll Hjaltason f. 10. desember 1864, d. 14. september 1911. Þau bjuggu að Tröð og áttu 2 syni, Bjarna og Þorvarð.

Tímabil1894-1894
LjósmyndariBjörn Pálsson
Senda safninu upplýsingar um myndina