Skipasmíðastöð Marsellíusar í Miðkaupstaðnum
| Upprunanúmer | 1966_22F |
|---|---|
| Lýsing | 2 bátar Morgunstjarnan og Páll Pálsson í smíðum í skipasmíðastöð Marsellíusar í Miðkaupstað |
| Athugasemdir | Myndina (kópía) gerði Jón Aðalbjörn Bjarnason fyrir 100 ára afmælissýningu Ísafjarðarkaupstaðar 1966 |
| Tímabil | 1939-1939 |
| Ljósmyndari | M. Simson |
| Gefandi | BSV |
| Senda safninu upplýsingar um myndina | |