Brúðkaupsveisla
| Upprunanúmer | thyra_juul_170 |
|---|---|
| Lýsing | Ingibjörg Kaldal (maí 2016): „Brúðkaup Solveigar Sveinbjarnardóttur og Lofts Bjarnasonar (Hvalur hf). Gæti verið tekið við apótekið. Afi minn Gunnar Juul stendur í dyrunum. Móðir mín Aase Juul (síðar Kaldal) stendur neðar til hægri (ber við húshornið) og systir hennar Bodil Juul stendur við handriðið, hægra megin við konu í peysufötum, sem er annað hvort Unnur eða Ása Guðmundsdóttir. Amma mín Thyra Juul stendur lengst til vinstri við handriðið.“ |
| Tímabil | 1920-1945 |
| Ljósmyndari | Thyra Juul |
| Gefandi | Ingibjörg Leifsdóttir Kaldal |
| Senda safninu upplýsingar um myndina | |