Löndun úr togaranum Ísborg
| Upprunanúmer | JPH0418 |
|---|---|
| Lýsing | Menn að landa fisk úr togaranum Ísborg. Bíll með kerru fulla af fisk. Mennirnir eru fimm, óþekktir. |
| Tímabil | 1920-1950 |
| Ljósmyndari | Jón Páll Halldórsson |
| Gefandi | Jón Páll Halldórsson |
| Senda safninu upplýsingar um myndina | |