Afhending verðlauna í ritgerðasamkeppni um fánann í Bsk. vetur 1969
| Upprunanúmer | JPH0518 |
|---|---|
| Lýsing | María Gunnarsdóttir og Björgvin Sighvatsson kennarar afhenda Margréti Oddsdóttur verðlaun fyrir ritgerðasamkeppni um fánann í Barnaskóla Ísafjarðar, vorið 1969. |
| Athugasemdir | Gunnar Th. Þorsteinsson 7/11 2018: „Stúlkan er Margrét Oddsdóttir (Örnólfssonar).“ |
| Tímabil | 1969-1969 |
| Ljósmyndari | Jón Páll Halldórsson |
| Gefandi | Jón Páll Halldórsson |
| Senda safninu upplýsingar um myndina | |