Tvær myndir saman, skip og einkennisklæddir menn
| Upprunanúmer | JPH0014 |
|---|---|
| Lýsing | Tvískipt mynd. Efri myndin er af skipi úti á sjó. Nafnið á skipinu er óþekkt. Neðri myndin er af einkennisklæddum mönnum, einhverskonar sjómenn. Svo eru aðrir menn á myndinni sem virðast vera hærra settir, í öðruvísi búningum. Allir óþekktir. Staðsetning er mögulega Grimsby á Englandi. |
| Tímabil | 1920-1940 |
| Ljósmyndari | Jón Páll Halldórsson |
| Gefandi | Jón Páll Halldórsson |
| Senda safninu upplýsingar um myndina | |