Isabella TG 543

Upprunanúmersh244
LýsingFæreysk slupp á sjó úti fyrir landi.
Athugasemdir

Upplýsingar frá Birgi Þórissyni: Sluppin ISABELLA frá Trangisvaag í Færeyjum, áður kútter Ísabella RE 34 frá Reykjavík. 86 brl eikarskip, smíðað í Englandi 1884. Keypt til Reykjavíkur 1900. Seld til Færeyja 1913. Var TG 543 til 1943. Var gerð út a.m.k fram á sjöunda áratuginn.

Tímabil1938-1943
LjósmyndariSigurgeir B. Halldórsson
GefandiAfkomendur SBH
Senda safninu upplýsingar um myndina