Gaul H 292, breskur togari

Upprunanúmersh245
LýsingTogari H 292 (frá Hull) við bryggju á Ísafirði.
Athugasemdir

Birgir Þórisson - Breskur togari, Gaul H292, smíðaður í Middlesboro 1936 fyrir Hellyer-bræður í Hull. Tekinn til hernaðarnota 1939 og sökkt við Noreg 3 maí 1940. Þetta 550 tonna skip var eins og breskir togarar gerðust stærstir fyrir stríð.

Tímabil1935-1940
LjósmyndariSigurgeir B. Halldórsson
GefandiAfkomendur SBH
Senda safninu upplýsingar um myndina