Skip við bryggju á Seyðisfirði

Upprunanúmer | sh812 |
---|---|
Lýsing | Skip við bryggju á Seyðisfirði |
Athugasemdir | Birgir Þórisson: "Þessi mynd er frá síldarleysisárunum 1948-51. Ysta skipið er togarinn Skallagrímur RE 145. Innan við hann er Fanney RE 4, fyrsta frambyggða fiskiskipið, keypt af Fiskimálanefnd og Síldarverksmiðjum ríkisins 1946. Þá kemur Ólafur Bjarnason (II) MB57, gamall þýskur togari, keyptur 1929, sem var gerður út sem línuveiðari og síldarskip lengst af en þó skráður sem togari nokkur ár á stríðsárunum. Hver vélbáturinn innst er, veit ég ekki.“ |
Tímabil | |
Ljósmyndari | Sigurgeir B. Halldórsson |
Gefandi | Afkomendur SBH |
Senda safninu upplýsingar um myndina |