Bókakynning: Nóttin sem öllu breytti
óley Eiríksdóttir kynnir og les upp úr bók sinni Nóttin sem öllu breytti laugardaginn 10. desember.
Lesa meira
óley Eiríksdóttir kynnir og les upp úr bók sinni Nóttin sem öllu breytti laugardaginn 10. desember.
Lesa meira
Vegna aðstæðna verður breyting á áður auglýstri dagskrá á morgun og verður Ævar hjá okkur í safninu frá kl 13.
Lesa meira
Miðvikudaginn 30. nóvember verður Ævar Þór Benediktsson í Bókasafninu milli kl 14 og 15 og þá verður tækifæri til að spjalla við hann. Ævar gaf á dögunum út þriðju bókina í Þín eigin-bókaflokknum og heitir sú nýjasta Þín eigin hrollvekja.
Lesa meira
Laugardaginn 26. nóvember mætir til leiks Reynir Traustason til að kynna og lesa upp úr bók sinni Fólk á fjöllum: ævintýri í óbyggðum. Sex manns sem eiga sameiginlegt að vera náttúrubörn og útivistarfólk segja sögu sína í bókinni.
Lesa meira
Laugardaginn 19. nóvember kl 14:00 verður annað bókaspjall þessa hausts hér á Bókasafninu. Að þessu sinni verður dagskráin í höndum tveggja kvenna úr Önundarfirði.
Lesa meira
Bjalla og bæjarstjórinn sem gat ekki flogið er ný barnabók eftir Þröst Jóhannesson sem Óðinsauga gefur út. Sagan fjallar um Bjöllu sem er ein og umkomulaus í villta vestrinu.
Lesa meira
Norræna bókasafnavikan verður haldin í 20. sinn dagana 14.-20. nóvember n.k. Um er að ræða verkefni á vegum Sambands Norrænu félaganna sem heftur að markmiði að efla áhuga á lestur og um leið að vekja athygli á norrænum bókmenntum.
Lesa meira
Á Bókasafninu Ísafirði hefur Bangsadagurinn verið hátíðardagur allt frá árinu 1998 þegar við héldum fyrst upp á þennan skemmtilega dag. Í ár verður að sjálfsögðu engin breyting á því.
Lesa meira
Bókamarkaðurinn Grúskarar í rökkrinu er orðinn að árlegum viðburði og er hann framlag Bókasafnsins Ísafirði til bæjarhátíðarinnar sem senn gengur í garð, Veturnætur.
Lesa meira
Fyrsta pólska sögustund þetta haustið er 24. september kl 13.30. Iwona Maria Samson, leikskólakennari, les sögur fyrir yngstu börnin og vonumst við til að sjá sem flest pólskumælandi börn og foreldra þeirra.
Lesa meira
Nk. fimmtudag 8. september höldum við upp á hinn árlega Bókasafnsdag. Það er Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafræða, sem gengst fyrir þessum viðburði í samvinnu við bókasöfn landsins.
Lesa meira
Nú er sumarlestrinum lokið og ætlum við að sjálfsögðu ekki að víkja frá þeirri góðu hefð okkar að bjóða til uppskeruhátíðar.
Lesa meiraLaugardaginn 9. apríl kl 14:00 verður bókaspjall á Bókasafninu. Dagskráin samanstendur að vanda af tveimur erindum.
Lesa meiraLaugardaginn 6. febrúar kl 14:00 verðum við með fyrsta bókaspjall ársins. Er það jafnframt það sjöunda í röðinni og verðum við að vanda með tvo góða gesti. Von er á léttri og skemmtilegri dagskrá.
Lesa meira
Pólsku sögustundirnar eru aftur byrjaðar núna eftir áramótin.
Lesa meira