bókaspjall 8 nóv

Bókaspjall

Það er komið að þriðja bókaspjalli á þessu ári á Bókasafninu Ísafirði.

Í þetta sinn ætlar Dóra Hlín Gísladóttir að segja frá nokkrum bókum sem vöktu áhuga hennar.

Heitt á könnunni – verið öll velkomin!

Velja mynd