Líf og fjör á helginni
Það var sannarlega líf og fjör í húsinu bæði laugardag og sunnudag enda bærinn fullur af ferðamönnum sem lögðu leið sína m.a. í Safnahúsið.
Lesa meira
Það var sannarlega líf og fjör í húsinu bæði laugardag og sunnudag enda bærinn fullur af ferðamönnum sem lögðu leið sína m.a. í Safnahúsið.
Lesa meira
Nú fer að líða að lokum sýningarinnar á útsaumsmyndum Jóns Þórs hér í Safnahúsinu. Síðasti opnunardagur er laugardagurinn 21. júní. Húsið er þá opið kl. 13-16.
Lesa meira
Nú líður að lokum afmælissýningar Sunnukórsins en síðasti opnunardagur er miðvikudagurinn 18. júní.
Lesa meira