Sorgarhyrna / Triangle of Sadness
Í Safnahúsinu á Ísafirði stendur nú yfir einkasýning Gunnars Jónssonar, Sorgarhyrna. Gunnar er heimamaður og sækir innblástur í nærumhverfi sitt. Sorgarhyrna er þannig hugleiðing um samband íbúa Ísafjarðar og umhverfi þeirra á þessum árstíma, þegar gangur sólar og fjöllin móta andlegt landslag.
Gunnar Jónsson - einkasýning 24. 10. 2025 – 16. 01. 2026
Ísafjörður Art Museum welcomes guests to the solo exhibition Triangle of Sadness, by Gunnar Jónsson, in Safnahúsið exhibition hall. Gunnar is a local artist who got inspiration from his immediate surroundings for this exhibition. Triangle of Sadness is a reflection on the relationship between the people of Ísafjörður and their environment at this time of year, when the movement of the sun and the mountains shape the inner landscape.